VEđRIđ ═ DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020
08.12.2014  |  Hreppsnefnd
Fundur var haldinn í sveitarstjórn Tjörneshrepps 8. desember 2014, kl. 13:30.
Mættir voru allir aðalmenn.
Oddviti setti fund og stjórnaði honum.

1.    Útsvarsprósenta 2015:
Útsvarsprósenta ársins 2015 var ákveðin 14,09% sem er sú sama og fyrir árið 2014.

2.    Fasteignaskattshlutfall 2015:
Fasteignaskattshlutfall hefur verið 0,45% undanfarin ár. Ákveðið að hlutfallið verði það sama fyrir árið 2015.

3.    Fjárhagsáætlun 2015-2018 – fyrri umræða:
Fjárhagsáætlun fyrir 2015 gerir ráð fyrir að tekjur verði 25.000.000 kr., gjöld verði 20.750.000 kr. og rekstrarniðurstaða því kr. 3.250.000,-
Lögð voru fram drög að þriggja ára fjárhagsáætlun 2016-2018.

4.    Hlutafjáraukning í Greiðri leið ehf.:
Samþykkt var að nýta forkaupsrétt að nýju hlutafé í Greiðri leið ehf. að upphæð kr. 96.075,-

5.    Erindi frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna:
Samþykkt að styrkja LSOS um kr. 10.000,- vegna Eldvarnaátaksins 2014.

6.    Kosning fulltrúa á hluthafafund Sorpsamlags Þingeyinga 12.12.2014:
Kosningu hlaut Steinþór Heiðarsson.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.47.

Katý Bjarnadóttir
Steinþór Heiðarsson
Sveinn Egilsson
Smári Kárason
Jón Gunnarsson
26.09.2014  |  Hreppsnefnd
24.08.2014  |  Hreppsnefnd
30.07.2014  |  Hreppsnefnd
21.06.2014  |  Hreppsnefnd
11.06.2014  |  Hreppsnefnd
28.05.2014  |  Skipulags- og bygginganefnd
16.05.2014  |  Hreppsnefnd
28.04.2014  |  Hreppsnefnd
31.03.2014  |  Hreppsnefnd
20.02.2014  |  Hreppsnefnd
18.12.2013  |  Hreppsnefnd
06.12.2013  |  Hreppsnefnd
28.10.2013  |  Hreppsnefnd
14.10.2013  |  Hreppsnefnd
09.08.2013  |  Hreppsnefnd
19.07.2013  |  Skipulags- og bygginganefnd
29.06.2013  |  Hreppsnefnd
21.04.2013  |  Hreppsnefnd
15.03.2013  |  Hreppsnefnd
10.01.2013  |  Hreppsnefnd