VEđRIđ ═ DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020
13.12.2016  |  Hreppsnefnd
Fundur var haldinn í sveitarstjórn Tjörneshrepps Sólvangi þann 13. desember 2016 kl. 13.
Fjórir aðalmenn mættir og Jónas Jónasson í forföllum Katýjar Bjarnadóttur. Oddviti setti fund og stjórnaði honum.

1. Útsvarsprósenta 2017:
Útsvarshlutfall er nú 14,09% en ákveðið var að hafa hana 14,00% fyrir árið 2017.

2. Fasteignaskattur:
Fasteignaskattshlutfall er 0,45% í A-flokki og verður óbreytt. Er 1,5% í C-flokki (atvinnuhúsnæði, s.s. iðnaðar- og ferðaþjónustubyggingar) og verður óbreytt.

3. Varmadælur:
Oddviti kynnti reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af varmadælum. Ákveðið að halda sveitarfund um málið á næsta ári og fá einhvern frá Orkusetri til að kynna kosti þess að nota varmadælur.

4. Fjárhagsáætlun 2017-2020 – fyrri umræða:
Tekjur 2017: 27.000.000,- Gjöld 2017: 23.400.000,- Rekstrarniðurstaða 2017: 3000,-
Tekjur 2018-2020: 27 millj. kr. ár hvert en gjöld 19,4 millj. kr. og rekstrarniðurstaða 7,6 millj. kr.
5. Beiðni um skólavistun:
Tekið fyrir erindi frá Páli Steingrímssyni. Samþykkt að greiða fyrir skólavistun Önnur Eirar Pálsdóttur í Álfhólsskóla í Kópavogi.

6. Erindi Aflinu á Akureyri:
Styrkbeiðni upp á 50.000,- kr. Erindið samþykkt.

Fleira ekki bókað. Fundið slitið kl. 15:50.
Sveinn Egilsson
Jónas Jónasson
Steinþór Heiðarsson
Smári Kárason
Jón Gunnarsson
13.12.2016  |  Hreppsnefnd
17.10.2016  |  Hreppsnefnd
19.09.2016  |  Hreppsnefnd
20.06.2016  |  Hreppsnefnd
13.04.2016  |  Hreppsnefnd
15.12.2015  |  Hreppsnefnd
11.12.2015  |  Hreppsnefnd
13.11.2015  |  Hreppsnefnd
21.08.2015  |  Hreppsnefnd
23.06.2015  |  Hreppsnefnd
16.06.2015  |  Skipulags- og bygginganefnd
16.05.2015  |  Hreppsnefnd
30.04.2015  |  Hreppsnefnd
01.04.2015  |  Hreppsnefnd
03.02.2015  |  Hreppsnefnd
16.12.2014  |  Hreppsnefnd
08.12.2014  |  Hreppsnefnd
27.11.2014  |  Hreppsnefnd
17.10.2014  |  Hreppsnefnd
29.09.2014  |  Hreppsnefnd