VEđRIđ ═ DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

FrÚttir

02.07.2012  |  Breytt fyrirkomulag ß sorphir­u
Um langt árabil hafa sorppokar verið teknir af afleggjurum Tjörnesinga og þeim komið í brennslu hjá Sorpsamlaginu af verktaka á vegum hreppsins. Í samræmi við ákvörðun hreppsnefndar á síðasta fundi verður nú tekið upp annað fyrirkomulag á sorphirðunni. Tveimur 8 ...
29.06.2012  |  Kj÷rfundur v/ forsetakosninga
Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní verður í félagsheimilinu Sólvangi og hefst klukkan 10 árdegis. Áætlað er að kjörfundur standi til klukkan 5 síðdegis en þó er heimilt að loka kjörstað fyrr ef enginn kjósandi hefur komið á kjörstað í hálfa ...
20.06.2012  |  Kj÷rskrß vegna forsetakosninga 30. j˙nÝ
Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara 30. júní næstkomandi var yfirfarin á síðasta hreppsnefndarfundi og afgreidd án athugasemda. Lögum samkvæmt mun kjörskrá liggja frammi hjá oddvita frá og með deginum í dag og fram á kjördag. Á kjörskrá eru 55 ...
13.06.2012  |  Hreingerning Ý s÷ltunarh˙si
 Á næstunni verður farið í að þrífa söltunarhúsið í Tungulendingu þannig að hægt verði hefja undirbúning framkvæmda innandyra ef samningar nást um sölu á því. Nokkuð er enn í húsinu af veiðarfærum og öðru sem viðkemur útgerð, bæði fyrr og ...
12.06.2012  |  Vi­hald hei­agir­ingar
Eins og kunnugt er skal viðhaldi vörslugirðingar meðfram þjóðvegi 85 í Tjörneshreppi vera lokið 1. júní ár hvert. Vegagerðin greiðir landeigendum fyrir viðhald girðingarinnar, líkt og fyrri ár, ef fyrir liggur staðfesting á því girðingin sé fjárheld áður en mestu ...