VEĐRIĐ Í DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

Fréttir

13.12.2008  |  UPPSVEIFLUHÁTÍĐ
Sonny og Cher??Menn gerðu sér kátt kvöld í Sólvangi í gærkvöldi. Dóri á Syðri-Sandhólum hélt uppi fjörinu fram eftir kvöldi og stjórnaði söng og glensi margskonar. Strákabandið þandi nikkurnar eins og þeim er einum lagið.
08.12.2008  |  ELDRI BORGARAR Í HEIĐARBĆ
Í HeiđarbćEldri borgarar á Tjörnesi brugðu sér í Heiðarbæ þann 5. nóvember og áttu þar góða stund með eldri borgurum úr Þingeyjarsýslu. Þar var boðið uppá gómsætt heitt og kalt hangikjöt og gamla góða meðlætið, karöfluuppstúf, Ora-grænar og rauðkál.   Kór eldri ...
15.11.2008  |  KVENFÉLAGSKONUR Í SÓLVANGI
Fjör hjá frúnum í SólvangiAð kvöldi þriðjudagsins 11. nóvember buðu konur úr kvenfélaginu Öldunni stöllum sínum úr kvenfélagi Húsavíkur í Sólvang. Þar voru samankomnar 50 konur úr báðum félögunum.  Sigrún Ingvarsdóttir, formaður Öldunnar kynnti gestum í stuttu máli sögu síns félags. Boðið var uppá léttann kvöldverð ...
15.11.2008  |  BLINDBYLUR
Skyggni minna en 100 mKL. 15:30 er skollinn á blindbylur hér á miðnesinu. Þá mælist vindhraði í Ytri-Tungu N 16 m/s, skyggni minna en 100m og frost -3 C. Á Mánarbakka var kl. 15:00 V 10 m/s, hiti um frostmark og skyggni 15 km en nú ...
06.11.2008  |  JÓN KARL HELGASON: FYRIRLESTUR Í SAFNAHÚSINU
Jón Karl HelgasonAlmennur fyrirlestur verður í Safnahúsinu á Húsavík fimmtudaginn 6 október kl. 20:00 og er aðgangur ókeypis. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina LÍF EÐA ÆVISAGA: Á SLÓÐUM RAGNARS Í SMÁRA. Jón Karl Helgason vinnur nú að bók um Ragnar Jónsson (1904-1984), sem oftast er ...