VEÐRIÐ Í DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

Fréttir

14.09.2009  |  RÉTTAÐ Á TJÖRNESI
Áleið til réttarRéttað var á Mánárrétt og Tungugerðisrétt 12. og 13. september.   Báða dagana var gengið í "mallorca" veðri, glampandi sól og hita. Á myndasíðu má sjá nánar frá réttunum. Myndirnar tóku Ari Hultqvist og Sunna Mjöll.
04.09.2009  |  VIÐBYGGING Á MÁNÁ
Íbúðarhúsið á MánáSigurlaug á Máná er að endurbæta og byggja við íbúðarhúsið á Máná. Húsið er byggt 1907 en nú er  verið að einangra það og klæða að nýju. Viðbyggingin er 15 fm. teiknuð af Per Christensen hjá Tækniþingi á Húsavík. Trésmíðaverksstæðið Rein ...
02.09.2009  |  GÖNGUR OG RÉTTIR
Gangnaseðill 2009Smalað verður til Mánárréttar laugardaginn 12. september og til Tungugerðisréttar sunnudaginn 13. september. Smellið á myndina hér til hægri til að skoða gangnaseðilinn.
25.08.2009  |  ELDRI BORGARAR Á RÚNTINUM
Sjá myndaalbúmEldri borgarar í Tjörneshreppi brugðu sér af bæ og tóku góðan "kvæk" í Mývatnssveit.   Margrét á Sandhólum bar sem fyrr hita og þunga skipulagningar ferðarinnar.    SJÁ NÁNAR Á MYNDASÍÐU.
24.08.2009  |  ENDURNÝJUN MÁNÁRRÉTTAR
Mánárrétt hin nýjaMánárrétt var endurnýjuð á dögunum. Jónas á Héðinshöfða og Sveinn á Sandhólum stjórnuðu verki og fengu með sér lungann úr iðnaðarmannastétt hreppsins, trésmiðina Bjarna á Héðinshöfða og Mána Snæ á Mánárbakka og málarann Heiðar Hrafn á Sandhólum. Þá var þeim ...