VEĐRIĐ Í DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

Fréttir

05.10.2009  |  FYRIRLESTUR: RJÚPAN OG MINKURINN
 Ólafur K. Nielsen vistfræðingur, heldur fyrirlestur í Gljúfrastofu fimmtudagskvöldið 8. október kl 20:00, um rjúpnaveiðar, ástand rjúpnastofnsins og veiðistjórnun. Einnig mun Jóhann Gunnarsson frá Víkingavatni, svara fyrirspurnum um minkaveiðar og lífshætti minksins. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn.
28.09.2009  |  FRÁ NOREGI Í SÓLVANG
Anna og Tryggvi ferđbúin í SólvangHjónin Anna María Kristjánsdóttir og Tryggvi Bessason komu frá Noregi og héldu uppá afmæli frúarinnar í Sólvangi laugardaginn 26 september s. l. Margt var um manninn, mikil gleði og söngur eins og vera ber við slík tækifæri. Í spjalli við vefstjóra ...
22.09.2009  |  ER AĐ KOMA HRÍMKALT.....
Úr Skarđsbrekkunnni 22.september. Smelliđ til ađ stćkka.Í morgun þann 22. september var um tíma hríðarfjúk hér við sjóinn.  Til heiðarinnar að sjá virðist meira hafa gengið á og þeir himnafeðgar vonandi stuggað fénu úr fjallgarðinum.  Gengið verður um um nk. helgi.
22.09.2009  |  ÖRNEFNI UM LANDIĐ - NORĐURLAND EYSTRA
Mánáreyjar viđ TjörnesStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Menningarráð Eyþings og Urðarbrunnur gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun á Norðurlandi eystra miðvikudaginn 23. september, kl. 20. 30 í Litlulaugaskóla í Reykjadal, Þingeyjarsveit. Ókeypis er á fundinn og allir velkomnir.
20.09.2009  |  KORNSKURĐUR VIĐ MÁNÁRSEL
Korniđ streymir í vagninn á Mánárseli.Það er aðeins á Mánárbakka, einum bæja á Tjörnesi sem korn er ræktað. Í vor var sáð  yrkjunum Tiril og Olsok í 5 hektara í túnið á Mánárseli. Skurður og þresking fór fram 15. og 16. september og uppskeran var 3 ...