VEÐRIÐ Í DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

Fréttir

16.03.2010  |  RÚNINGUR
Þær síðustu snyrtar...Laugardaginn 13. mars sl. kom hópur vaskra manna undir traustri forystu Sigga í Skarðaborg og Jónasar á Héðinshöfða í fjárhúsin hjá Sveini bónda og Margréti á Sandhólum og rúði fé þeirra. Með þessum heiðursmönnum voru þeir Dóri á Sandhólum, Þröstur ...
24.02.2010  |  KOSNINGAR
 Þjóðaratkvæðagreiðsla verður 6. mars nk. Kjörfundur verður i Sólvangi og hefst kl. 11 fh. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Tjörneshrepps í Ytri-Tungu og er öllum íbúum heimilt að gera við hana athugasemdir fram á kjördag.  Athugasemdir skulu vera skriflegar og lagðar fram á ...
28.01.2010  |  ÞORRABLÓT
Þétt setinn salurinnTjörnesingar blótuðu Þorra þann 23. janúar. Jói Einars fór á kostum eins og honum aleinum er lagið. Svo var brugðið upp raunsannri mynd af eftirleitum á Nesinu. Sunna Mjöll var að venju okkar myndasmiður - smellið hér ofar á MYNDIR.
04.01.2010  |  Ein er upp til fjalla
 Þann 18. maí 2009 var veidd rjúpa í net við Hallbjarnarstaði á Tjörnesi. Rjúpan var merkt og mæld og á hana sett senditæki. Þetta var kvenfugl sem allt sumarið hélt til í nágrenni Hallbjarnarstaða og valdi sér varpstað undir litlu grenitré. ...
26.12.2009  |  BARNABALL Í SÓLVANGI
Smellið til að stækkaKvenfélagið stendur fyrir barnaballi í Sólvangi 28. 12. nk. frá kl. 16:00. Þar verður boðið uppá kakó með rjóma og sméri,dísætar kökur og tertur með kremi.  Jólasveinar koma efalaust í heimsókn svo þetta verður hin besta skemmtun fyrir börn á öllum aldri.