VEÐRIÐ Í DAG O.FL.
MÁNÁRBAKKI KÓPASKER  HEKLA KATLA               FRÉTTAVEFIR:  641.IS  640.IS Kópasker     AÐALSKIPULAG: 2008-2020

Fréttir

27.03.2010  |  MAGNAÐ AFREK !!
Lágey sett á pallinn hjá GunnaÍ dag tókst harðsnúnu liði útgerðarmanns Lágeyjar ÞH að bjarga bátnum af strandstað við Héðinshöfða. Allt var þetta hið mesta ævintýr, og magnað að verða vitni að ódrepandi elju Gulla útgerðarmans og JÁRNKALLANNA hans, úrræðasnilld Gunna í Klömbur og stjórnenda ...
26.03.2010  |  LÁGEY ENN Á STRANDSTAÐ
 Ekki tókst að ná Lágey ÞH af strandstað í kvöld.   Báturinn snerist á kvöldflóðinu og snýr nú stefni til lands og slitnaði dráttartaugin þegar reynt var að snúa bátnum. Björgunartilraunum hefur verið frestað til morguns.
26.03.2010  |  FRÁ STRANDSTAÐ VIÐ HÉÐINSHÖFÐA
Lágey ÞH 265Unnið hefur verið að björgun Lágeyjar ÞH sem strandaði í nótt við Héðinshöfða. Búið er að ná fiskinum úr bátnum og dæla olíunni úr tönkum hans. Hugmyndin var að hífa bátinn á vagn og flytja þannig af strandstað. Vegna tafa ...
26.03.2010  |  BÁTUR STRANDAR VIÐ HÉÐINSHÖFÐA
Af strandstaðLínu- og handfærabáturinn Lágey ÞH strandaði við Héðinshöfða í nótt. Gott veður var þegar óhappið átti sér stað og skipverja sakaði ekki. Nú kl. 11:00 var gert hlé á björgunaraðgerðum og óðu skipverjar í land við Héðinshöfða. Gat er á ...
25.03.2010  |  ÁRSHÁTÍÐ ÖXARFJARÐARSKÓLA
Öxarfjarðarskóli í LundiÖxarfjarðarskóli heldur sína árlegu árshátíð í Skúlagarði fimmtudagskvöldið 25. mars klukkan 19:30. Allir nemendur grunnskólans munu stíga á svið ásamt elstu nemendum leikskóla. Yngstu nemendur syngja og dansa Jackson dans. Miðdeild sýnir verk sem heitir Gatan hans Stefáns, sem er ...